Ég þekki það reyndar ekki að hætta að reykja en ég þekki svona hluti… Þó maður hafi mikið að gera þá er maður samt reiður og getur ekki hugsað um annað. T.d. var ég að gera Tortilla fyrir fjölskylduna svona til að dreyfa huganum en svo kom bróðir minn og sagði mér að ég væri að skera gúrkurnar vitlaust og ég snappaði! Þannig að það er alltaf þessa daga að angra mann. Best er samt að fara í fótbolta, þá er reiðin að hjálpa manni og maður verður betri í fótbola, þannig vann ég fótboltamótið...