Oh hálfviti, ég hef nokkrum sinnum verið að sjá um litla og sæta heimalinga og hugsað um þá og elskað, svo um haustuð þá er þeim slátrað og ég hef að minnsta kosti einu sinni étið einn svona heimaling, svo af hverju er eithvað skárra að drepa hunda og ketti sem eru bara vesenis dýr og gera engum til góðs.