og já, þetta dc++ samfélag var látið í friði í þetta langan tíma án áreitis, svo kemur þetta félag “SMÁÍS” til sögunnar og umbreytir reglum og framkvæmd í sambandi við löggæslu á netinu. Man eftir því hvað það varð allt brjálað. En fólk virðist ekki gera sér grein fyrir því að þeir hafi verið að fremja, tjah, frekar alvarlegt lögbrot allan þennan tíma sem það var að ná í nýjustu myndirnar mánuðum áður en að þær komu út. Þú hefur engann rétt til að kvarta yfir þessu, þakkaðu fyrir að...