annað point: "…eftir að hafa drukkið og reykt kannabis…", eigum við þá líka að banna áfengi af því að það er fólk sem að misnotar áfengi og grillar sig þannig? Það er fáránlegt ef við búum í lýðræðislegu samfélagi! Að banna allt;reykingabannið (bannað á veitingahúsum,skemmtistöðum osfrv) er gott dæmi um það, ef það átti að banna eitthvað þá átti frekar að gera reykingarherbergi,ekki gera svona svakalegt. En annara manna reykingar gera manni ekki neitt,það er aðeins sumum sem finnst reykurinn...