Ef þú hefur séð hina geisifrægu mynd Lord of the Rings þá sérðu orca í tugatali, kæmi mér ekki á óvart að orcs myndu verða svipaðir þeim. Svo ég vitni nú í aðra mynd, Narnia, þá er að sjá þar Taurens, kæmu mér heldur ekki á óvart að taurens yrðu ósvipaðir þeim, en bíð spenntur eftir að sjá Trolls, hvað Gnomes varðar þá er ekkert mál að fixa þá í nútíma tölvuheiminum.