Ég merkti við það. En ég taldi mig hafa prófað nógu mörg bretti til að haka þarna í. Sem dæmi hef ég prófað: Snjóbretti, hjólabretti, sjóbretti, skurðbretti, þvottabretti, frambretti, afturbretti og svona mætti lengi telja. Mér fannst enginn annar kostur hæfa reynslu minni.