Samt allt morandi í Íslenskum nöfnum í þessum leik, og þá sérstaklega hjá Dvergum, King Magni sem dæmi. Blizzard segjast hafa fundið þetta úr gömlu tungumáli, man ekki hvað það heitir. :< En Íslenska er einmitt líkust því tungumáli í heimi.
Fengu 1milljón króna til að kaupa eitthvað sætt handa okkur brettafólkinu, og held það sé staðfest að það eru 6 rail á leiðinni og vonandi einn big jump.. =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..