Sem minnir mig á það þegar ég og annar félagi minn vorum nýbúnir að respecca paladins og vorum að gera questið fyrir lvl 20 Paladin sleggjunni og vorum að sækja Hamarinn í Shadowfang Keep. Við sáum þá nokkra hesta í hesthúsi og ég ákvað að ráðast á einn, svoleiðis lærði ég að ráðast aldrei aftur á hesta í WoW vegna þess að þeir eru óþægilega overpowered. Ég og félagi minn s.s væpuðum og hlæjum að þessu en í dag þó það sé langt langt síðan við hættum í WoW. Vá,, þetta varð lengra en ég ætlaði mér :))