ekki vera vitlaus, það er ekkert hver sem er sem fær starf hjá virtu tískutímariti, og hann/hún fer ekkert bara á eina tískusýningu, ekki vera heimsk/ur, og það er margt í tísku, þú ættir að geta fundið eitthvað sem þér finnst flott. og tískuáhrif hafa alltaf verið þau sömu, það hefur alltaf verið tíska til staðar, og það er alltaf eitthvað flottara en annað, fólk gengur í því sem það sýnist, það byrstist ekkert bara ein mynd af einni flík í tímariti og allir ganga í þeirri nákvæmlega sömu...