Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ehar
ehar Notandi frá fornöld 130 stig

Re: Stilliskrúfur.

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 10 mánuðum
Af hverju viltu skipta? 99% tilvika eru það ekki stilliskrúfur sem valda því að gitar heldur ílla tuni! Oftast nutt, stundum háls! Annars voru t.d groover um dagin í Rín Fender var með orginal sett í Hljóðfærahúsinu ofl! E.Ha

Re: Magnari UPPBOÐ

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 10 mánuðum
Takk fyrir mig. Þessi DSl kominn í hús og soundar frábærlega eins og aðrir DSL ar. Finnst þeir vera skemtilegastir af nýrri Marshöllunum eins og mörgum öðrum. Lánaði t.d Steel Heart dsl haus á tónleikunum um daginn. Marshall magnararnir eru þá orðnir 4! Enn aftur takk fyrir mig ;-) Frábær magnari á allt allt of lágu verði. E.Ha

Re: Getur verið að Behringer hafi búið til almennilegann pedala?

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 10 mánuðum
Behringer framleiða fullt af nothæfu dóti. T.D Mixera, box, söngkerfi ofl. Mest verið gagngríndir fyrir að hönnunardeildin sé cannon ljósritunarvél :-) Pedalar eru ekki jafn viðkvæm hönnun og margt annað svo þeir hljóta að detta niður á einn og einn :-) E.Ha

Re: Magnari UPPBOÐ

í Hljóðfæri fyrir 12 árum, 10 mánuðum
55 þ kall. E.Ha

Re: Vandræði með lampa...

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Bara taka hann úr sambandi verulega snemma…………. geta verið hættulega mikklar spennur að hrekkja mann. Helst kvöldinu áður :-) E

Re: TS: Event 20/20 Studio monitorar.

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Mátt skjóta á mig verðhugmynd. E

Re: Vandræði með lampa...

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
það er ekki eðlilegt að annar lampinn hitni en hinn ekki! Vonandi er þetta bara Bios mál en gæti líka verið meira vésin. Skil ekki lamparnir hristast! Hristast þeir meira en magnarinn við spilun? Ef svo er eru stæðin laus eða eru lamparnir lausir ´´i stæðunum, ef svo er þá gæti það verið það sem er að bögga þig með að annar lýsi, sambandsleysi við hinn! E

Re: P-rails í DOT

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Hitinn er ekki mesta vandamálið. Til að P-Rails njóti sín þá þarftu eginlega að vira dótið alveg upp frá grunni og bæta miniswittsum við. P-Rails er sambyggður p-90 oh aula segull. Átt að geta fengið P-Rails sound, Humbekker og Singlecoil út úr þessum p.u. Á að vera voða fjölhæfur. En kallar á mikkla endurviringu. Ef þó ert að leita að p-90 soundi þá er mikklu einfaldara að setja t.d phat cat eða einhvað slíkt, p-90 sound í humbukker stærð. Annars er égáð pæla að setja þetta í einhvað svona...

Re: Digi 002 Factory // Skipti

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Hvernig er það er þetta bara mixer eða er digi 002 í þessari græju? Á eitt stk gamla m-box og einhvað stiff eða krónur. Að hverju ertu helst að leita? E

Re: Floyd Rose system

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
2/3 af floyd brúm er drasl! Orginalinn, Scellerinn og helmingur af Edge er traust svo einhverjar fleirri. Kostar örugglega nokkra túuþúsundkalla að koma vitrænu floyd í þennan gitar. Einafldlega betra að kaupa annan með fljótandi brú! Væri bara skemd á þessum gítar. E

Re: til sölu marlin slammer rafgítar

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Ekki slæ hugmynd. Ég hef keyft hardcase fyrir meira en þetta :-) Bottomlineð er líka bara það að ef engin vill kaupa á það sem maður vill selja á´þá á maður bara stuffið sitt áfram :-)

Re: Boos blues driver í skipt við tube screamer?

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Ég á einhverstaðar ts 5 eða 7 eða einhvað svoleiðis. það er að segja seinni tíma útgáfu. hann er ekki á neinu bretti lengur svo ég get alveg skipt honu út svona þessvegna! Þetta er semsagt ekki þessi græni heldur yngri bróðir hanns! E

Re: ts:box á 30 þús!

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Ég á svona box með Bugaria hátölurum. Stendur sig alveg og hljómar betur en ég reiknaði með. E

Re: Músiktilraunaþráðurinn

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Ég var í gær og fannst flest böndin flott. Fín þróun og allskonar stefnur frá því að vera hrein skemtun yfir í bræðing……. bara gaman. E

Re: big muff í daisy chain?

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Það eru tveir virar sem eru þarna plus og minus. Ef þú vixlar virunum í öðru hvoru tenginu þá ertu búin að vixla póluninni!

Re: big muff í daisy chain?

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Ok þetta getur verið vésin. Sumir pedalar þola þetta ekki. Þetta er annar ekkert mál bara opna eitt plögg og víxsla vírum :-) Hitt er svo líka að menn þurfa að leggja saman hvað pedalarnir taka mikinn straum og spennubreytirinn þarf að vera stærri en það. dasychyn framleiðir ekki straum er bara eins og fjöltengi. þannig að ef þú ert með of lítinn spennubreyti eru meiri líkur á að steikja hann en pedala! Mæli altaf frekar með brigg eða big John eða einhverju slíku! Pedalar eru bara of dyrir...

Re: Músiktilraunaþráðurinn

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Jamm Alefli líka ;-) Finnst bara gamnan að sveiflum í þessu lísir tíðarandanum. Persónulega finnst mér allur melodískur metall töff. Sérstaklega ef hann er með gömlu skandinavísku Ívafi. En á Mussiktilraunum f. t.d fjárum árum var ekki mikið í vikingametal. Það eru svona skemtileg trend í þrssu. Vona að þið haldið áfram. Skemtilegt band, þurfið bara að þróast :-) gangi ykkur vel í framtíðinni.

Re: Digitech Whammy 4 "True Bypass"

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Viltu skipti, taka einn standard uppi sem er með bögg í on/off rofa og staðgreiðslu á milli? E

Re: Digitech Whammy 4 "True Bypass"

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Hver moddaði hann. A einn svona Whammy sem er með leiðindi svo það væri spennandi að koma honum í modd. gangi þér annars vel með söluna þetta er skemtileg græja. :-)

Re: Músiktilraunaþráðurinn

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
það voru nokkur proggbönd en ég man bara eftir tveimur á mússiktilraunum! Hugsanlega verið fleirri.

Re: Músiktilraunaþráðurinn

í Hljóðfæri fyrir 13 árum
Mætti ekki í gær og ekki á laugardag en reyni að sjá rest. Finnst þetta alltaf vera eitt það skemtilegasta sem er að gerast í mússik á Íslandi. Samt eitt og eitt lag soldið mikið stolið skv demóum. Vona að menn lagi það. Einhverjir soldið falskir líka. Vona að þeir lagi það. Einverjir fela óþéttaspilamennsku með vegg af Fuzzi… svona bíflugur á sterum dæmi! gaman að sjá þróunina í þessu. Þegar Agent Fresco komu fram á sjónarsviðið voru 2 proggbönd! Mökkur í dag þó sum meira kalli sig progg...

Re: Magnari til sölu og óska eftir magnara.

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 1 mánuði
Svo as marshall go þá nær þessi alveg ágætlega gömlu Marshall soundi. Fínt að smella t.d tubescreemer fyrir framan kleerásina……. En svo nátturulega ef þig langar að skipta þá endilega láta vaða :-) þaðsitur einn svona dsl 50 í skúrnum mínum ásamt mesu og 900 og hugsa að þessa fari seinastur. :-) E

Re: Magnari til sölu og óska eftir magnara.

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 1 mánuði
ha ertu að skipta út DSL til að fá magnara f. rokk og ról! Ekki alveg að ná þessu! Er þetta ekki einn af fjölhæfustu el 34 mögnurum á markaðinum! hvað viltu þá í staðin? Hvernig hljómi ertu að leita að? E

Re: sælir,,magnarar sem þröstur er að smíða

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 1 mánuði
Kaupa bara kitt frá ceriatone.come :-) Getur valið íhluti að vild :-) E

Re: Vox AC15

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 1 mánuði
Þarft samt að mica hann upp fyrir alt stærra en góðan bílskúR skemtileg græja samt E
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok