“Ghost er sérstaklega hannaður með leikjatölvur í huga. Stjórnin og viðmótið verða sérhönnuð, og grafíkin mun koma til með að líta óneitanlega betur út á XBOX og GameCube en hún myndi verða í PC útgáfu af leiknum” Pérsónulega finnst mér þetta vera bull allvega að grafíkin verði betri í þessum leikjatölvum kannski ef maður er með tnt2 eins og ég en ég er sannfærður um það að gforce4 ti 128 mb á eftir að fara betur með leikinn heldur en einhver af þessum rusl leikjatölvum þá er eg samt ekki ad...