Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

derhufa
derhufa Notandi síðan fyrir 16 árum, 4 mánuðum 20 stig

Re: Aldur til að meiga drekka?

í Djammið fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Mér finnst allt í lagi að hafa aldurinn 20 ára. Að vísu drekka margir (mjög margir) undir þeim aldri, og þau eiga þá væntanlega ekki í vandræðum með að redda sér áfengi. Ef að aldurinn yrði lækkaður í 18 ára yrði mun einfaldara fyrir mun yngri krakka að redda sér áfengi (tala nú ekki um ef þetta yrði lækkað í 16 ára).

Re: Þriggja daga helgi!

í Djammið fyrir 16 árum
Sama hér. Ég er reyndar bara 17 ára, en mamma og pabbi myndu aldrei leyfa mér að drekka. Ég kom reyndar einu sinni heim af balli eftir að hafa verið að drekka, hafði gleymt lyklunum áður en ég fór og þurfti að hringja í mömmu til að biðja hana um að opna fyrir mér. Annað hvort tók hún ekki eftir neinu eða ákvað að taka ekki eftir neinu. Skiptir í rauninni ekki máli, því að á meðan hún lætur eins og hún viti ekki að ég drekk, þá er það mér í hag.

Re: Fatnaður til sölu

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Ég væri til í ullarpeysuna, hef leitað að svoleiðis í margar aldir.

Re: Ljóðið mitt.

í Ljóð fyrir 16 árum
Ég man eftir að hafa samið ljóð sem hafði svipaða hugsun. Laufblaðið er augljóslega þú sjálf, þar sem þú færist ómeðvitað með afli sem þú ræður ekkert við. Haustið merkir greinilega byrjun nýs skólaárs, þar sem nemendur flykkjast að (hin laufblöðin), og þú ert aðeins eitt þeirra. Golan myndi þá þýða tefnu þína á námið, laufblaðið þig og haustið skólann. Vel samið, ef þú spyrð mig.

Re: Pr0s

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Balli, þetta er hræðilega léleg afsökun. Þetta “flipp” er ekki skemmtilegt, og fólki finnst þú ekki sniðugur. Ég er enginn sem þú þekkir.

Re: Pr0s

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Baldvin Þormóðsson, betur þekktur sem Skufsi hóf þetta. Þetta er ekki bara hræðilega barnalegt og óþarft heldur er þetta líka óþroski. Ekkert skrítið kannski, þar sem manneskjan er ‘93 módel, næstum ’94, á ekki afmæli fyrr en 26. nóvember. Sneddý líka að amma hans heitir Ólafía og langalangafi hans í aðra ætti heitir Ólafur. Tilviljun? Kannski. Fyrirgefum honum samt, hann býr í Garðabæ (Sunnuflöt 5). Ég er samt ekki vond manneskja, símanúmerið hans verður óbirt. 699 *60* Eða mögulega næstum...

Re: Emo tíska ?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég klæðist yfirleitt gallabuxum og svartri hettupeysu. Ekki til að vera emo, bara þægileg föt og samt ekki of “dorky”. Fyrir utan það að ég á ekki pening til þess að kaupa mér einhver fancy föt.

Re: Fyrstu orð

í Hip hop fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Atkvæðarím, jú.

Re: Fyrstu orð

í Hip hop fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þetta var líka slööööpp gagngrýni, þannig að við verðskuldum greinilega hvort annað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok