Breytir engu um löglegan eða ólöglegan. Þetta er bara einhver galli hjá þeim sem þeir hafa ekki náð að ráða fram úr, eða ég veit ekki hvort þeir hafi fundið lausn. En þetta hefur verið að gerast stundum meira að segja í CM 01/02. Verður alltaf algengara og algengara. En annars myndi ég mæla með að fara bara í System Restore eða að láta tölvuna í sama ástand og hún var fyrir ca 2-4 dögum.
hmm… Það var bara engin að senda inná þetta. Þess vegna tók ég þetta burt. Og ástæðan fyrir allri óvirkninni hérna er eiginlega þið. Þið getið ekki ætlast til þess að vid adminarnir séum endalaust að reyna rífa þetta uppp aftur og aftur.
Nei enda hefur það ekki gerst ennþá. Leikirnir eru alltaf haldnir á stórum völlum þar sem liðin eru ekki “það” góð eins og til dæmis í ensku deildinni. En annars gæti það gerst.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..