James Edmund Caan er fæddur 26.Mars í Bronx, New York. Hann hefur hlotið Óskarsverðlauna tilnefningu , Emmy-tilnefningu og Golden Globe tilnefningu fyrir bestu bandarísku myndina, sviðs- og sjónvarpsleikari. Í dag er hann best þekktur sem Big Ed Deline í Las Vegas. Foreldarar hans voru gyðingar frá Nazi í Þýskalandi. Hann byrjaði á að leika í sjónvarpi í þáttaröðum eins og The Untouchables, The Alfred Hitchcock Hour, Kraf SuspenseTheatre, Combat!, Ben Casey, Dr.Kildare, The Wide Country,...