Unglingar þurfa líka svefn, og mjög mikið af honum. Unglingar búa yfir þeim eiginlega sem er fullorðnum gleymdur og glataður, að geta sofið frá 11 um kvöldið til 5 á daginn sumir hverjir. Ertu ekki djóka? Ég á erfitt með að ýminda mér að það sé mögulegt að sofa í 18 klukkutíma samfellt.