Lög í kvikmyndum eru kredituð í endann. Þau eru oftast eftir ákveðinni röð. Eitt sinn var ég í bíó og ég taldi lögin eftir lagið sem mér fannst svo skemmtilegt. Í kreditlistanum leitaði ég svo að því og fann það. Annars geturu hlustað á flest soundtrack ef þú google-ar. “Friday After Next Soundtrack”.