Ég heyri engan áheyrilegan mun á rappi og hiphopi. Málið er að rapp er tónlistarstefna, en hiphop er miklu meira, hiphop er lífstíll sem einkennist af 4 frumefnum. Held að hiphop þannig séð hafi komið á undan rappi. Hiphop er undir áhrifum frá mjög mörgum stefnum. Soul, jazz, reggae, og fleiru og fleiru. Þitt komment meikar ekkert sens. Ég sagði ekki að hiphop væri tónlistarstefna..