Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bækur.. (3 álit)

í Skóli fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Er eitthver að selja Stærðfræði 3000 sem er notuð í stæ203 í mk? Félagsfærði bókin sem er notuð í mk fel103 NÝ ÚTGÁFA! Nátturfræði 203 bókina eðlisfræði. Wee! Látið mig vita ef þið þurfið á losna við þessar bækur.

Blóð.. (14 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Gott kveld.. Hér fyrir 2 mín kræjaði mig í hendina. Ég klóraði mér eins og ekkert væri og eftir 2 sec tók ég eftir að ég reif af storknað blóð. Ekkert mál, ekkert rosalega stór sár en síðan byrjar að blæða sma úr því, þá tek ég eftir að ég er með nánast svart blóð! Hver gæti verið ástðan fyrir þvi? Ég reyki ekki.

Netvandamál. - Lesa. (8 álit)

í Netið fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Gott kveld, Síðustu daga hef ég verið í mjög leiðinlegum vandræðum með netið. Málið er það að ég get ekki gert neitt mikið nema ég detti útaf því. Leikir einsog WoW og CS hafa virkað mjög illa síðustu daga. Það sem gerist í CS er það að ég er að hlaupa einhvert og þá allt í einu stoppar allt! Síðan sé ég að ég er með 70 í loss. Síðan “lifna ég aftur við” og þá er ég dauður. Ég get spilað venjulega í 10sec síðan stoppar allt í 15sec. Það sem gerist í WoW er það að ég er með 4000-10000ms!...

Netvandamál. - Lesa. (3 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Gott kveld, Síðustu daga hef ég verið í mjög leiðinlegum vandræðum með netið. Málið er það að ég get ekki gert neitt mikið nema ég detti útaf því. Leikir einsog WoW og CS hafa virkað mjög illa síðustu daga. Það sem gerist í CS er það að ég er að hlaupa einhvert og þá allt í einu stoppar allt! Síðan sé ég að ég er með 70 í loss. Síðan “lifna ég aftur við” og þá er ég dauður. Ég get spilað venjulega í 10sec síðan stoppar allt í 15sec. Það sem gerist í WoW er það að ég er með 4000-10000ms!...

Loss! (6 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Veit einhver hvernig ég laga LOSS? Málið er að það er alltaf 0, en á svona 15sec fresti fer það upp í 50 og þá stoppar allt á skjánum í svona 5 sec. Ég er að koma í cs aftur eftir langa pásu og man ekki öll þessi command og það, en tölvan á að ráða léttilega við leikinn. Hinsvegar er ég kominn með nýja tengingu. *Á gömlu laggaði ég ekki neitt, loss = 0. Gamal Siminn Internet 2Mbps Nýja Síminn Internet 6Mbps Hvernig eiga annars þessa cl_ og ex_ stillingar að vera?

Spurning um "The" Bláa Ópalið. (33 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Kæru hugarar, ég hef verið í djúpum pælingum síðustu daga, eða alltaf frá því þegar Bláa Ópalið hætti framleiðslu. Hvað gerðist?! Afhverju hætti það? Hví? Hver var svo grimmur að geta gert þetta? Ef einhver gæti sagt mér og útskýrt það fyrir mér hvað gerðist, afhverju því var lokað framleiðslu að þá væri það æðislegt!

HVAÐ ER MÁLIÐ!? (12 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ókey, ég er að verða fjandi pirraður á því að disconnectast af Burning Blade servernum á 10 min fresti. Og þessar 10 mínur sem ég spila er ég með 1.000-10.000ms! Þetta hefur aldrei verið svona áður! Tölvan sem ég er á á að ráða alveg nokkuð vel við leikinn og ég er með 6mb tengingu hjá símanum! Hefur einhver eitthverja hugmynd um það sem gæti verið að?

Jólaskap huga! (1 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þetta líka mér! Tónlist, jólahúfa, litaþema ofl! Áfram hugi.is!

Jólahúfa huga! (1 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já hún er komin! :D Annars bara gleðilega jól til allra hugara!

Hvað er að 3y23ab6rð5n4? (7 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hér er malið… lyklaborðið mitt er skritið.. thegar eg iti a u kemur 4 thegar eg iti a i kemur 5 thegar eg iti a o kemur 6 thegar eg iti a p kemur * thegar eg iti a j kemur 1 thegar eg iti a k kemur 2 thegar eg iti a l kemur 3 thegar eg iti a m kemur 0 + nokrir adrir takkar eru i rugliu.. hvernig laga eg thetta? er med ibm lappa. ef thu att lappa geturu litid a thessa takka sem eg nefndi her fyrir ofan og sed ad i horninu eru thessar tolur sem eg slo inn fyrir aftan.. lykabordid er ekk bilad,...

Jólahugi -/ Varðandi útlitið (16 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvenar kemur svo jólaútlitið á huga? :P

G5 vs. Razer (7 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvort mynduði velja? Segjið mér líka afhverju.. http://www.overclockers.co.uk/acatalog/Gaming_Mice.html#akb_2d015_2dra

Bezti símahrekkurinn (30 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
http://fm957.is/uploads/FileGallery/Files/Zuuber/Hrekkir/Hrekkir%203/ZUUBER%20HREKKUR%20-%20VIBRADORA%20KONA.wmv Ég skeit bókstaflega á mig þegar ég hlustaði á þetta!

Record vesen.. htlv lagg.. (7 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
HEY! Málið er þannig að ég var að horfa á hltv sem ég fékk sent.. Síðan þegar ég skoða það að þá kemst ég að því að það laggaði pínu þannig allt scrimmið var ekki tekið upp, eða svona partur og partur. Er séns að fixa þetta og laga videoið.. :D

VANDAMÁL! Skrítið!! (5 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hér er málið. Þegar ég fer að spila cs, kominn á server og allt að þá lagga ég alveg ÞVÍLÍKT MIKIÐ! Meðalstaða: FPS: 100 Ping: 10-15 Ms: 15-300 **MJÖG ÓSTÖÐUGT** In: 90-360 8-13kb/s **MJÖG ÓSTÖÐUGT** Out: 20-50 5-10kb/s Loss: 0-2 Choke: 5-15 **Hoppar mikið á milli** Búinn að scanna tölvun. Fann ekkert. Búinn að breyta um skjáupplaun. Virkaði ekki. Restarat. Virkaði ekki. rate 20000-25000 - Ekkert breytt cl_updaterate 101 Eitthvað annað sem gæti verið að valda þessu? :S:S

Geggjuð auglýsing.. (6 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Man eitthver hvaða auglýsingu ég er að tla um, lýsir sér svona.. Það er þessi gaur, með stand upp. Í þessu standupi er að segja hvað Apple/mac er léleg tölva og stýrikerfi. Þetta er hvítur stutthærður gaur, þykist var tölvufræðingur í þessu videoi/standupi. Svo er líka klikkað lúmst tónlist spiluð þegar hann er að tala. Þetta er um 1-2mín. Svo er þetta allt svona klippt til. Hann er í hvítu stúdíói þegar þetta er tekið upp.

Hekla (3 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hafiði séð auglýsinguna hjá heklu? Ef svo er, getiði gefið mér nafnið á laginu í videoinu!?

Whoopwhoopwhoop.. (14 álit)

í Teiknimyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvar get ég fengið hljóðskrá(.mp3) þar sem Dr. Zoidberg sagði eitthvað “Well, I believe Im a lobster. Whoopwhoopwhoopwhoopwhoooop”? Bilað fyndið stuff.

LimeWire (6 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Afhverju er þetta forrit svona ógeðslega hægvirkt hjá mér? Skil það ekki! Alltaf þegar ég oppna það að þá get ég ekki gert neitt. Krassar bara svona nokkuð reglulega ofl. Hvað get ég gert?

Spurning/hjálp.. (4 álit)

í Half-Life fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já hæ, Um daginn kom ungur piltur með mjög flottan kork sem sagði frá mörgum sniðugum hlutum sem er gott að hafa í huga þegar maður er að gera cs mynd. Man eitthver linkinn á þetta. Þetta er innan við mánaðar gamalt. Búinn að leita, fann ekki neitt.

Snargeggjaður feministi ! (25 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Fyrir hverju eru feministi eiginlega að berjast fyrir? Hér er feministi með fyrirlestur í skólanum okkar og var ða segja okkur krökkunum að kvennmenn væru líkamlega veikar. :P

MSN VESEN! -aftur -sama.. (9 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hér er mál með vexti! MSN 7.0 & MSN 7.5 - villiskilaboð Sorry, we were unable to sign you in to the MSN Messenger at this time. Please try again later. MAN Messengar has made several failed attempts to sign yo in. You firewall may be blocking Messenger from connecting to the service. Please review you firewall settings. MSN 4.0 - villiskilaboð Signing in to .NET Messenger Services failed because the password was incorrect or the sign-in name does not exist. GAIM - villiskilaboð Connectar og...

Splita hörðumdisk? (18 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvaða forrit notar maður aftur til þesS?

MSN VESEN! (7 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sorry, we were unable to sign you in to the MSN Messenger at this time. Please try again later. 80072efd Hjáááálp! Hvað er í gangi. Gerist bara heima hjá mér í minni tölvu!

Óskast eftir... (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Einstaklega lélegri vél eða parta. Örri: +1200mhz intel. Minni: 512mb 333mhz. Harður diskur 120gb 7200rpm. Kassa: Ekki lítin kassa, ekki risa, bara hæfilega stóran til að geta hugsanlega hýst skítsæmilega servervél. Skjákort: 8/16/32/62 mb. (eitthvað af eftir eftirfarandi) Ef þið eigið eitthvern af eftirfarandi hlutum megiði senda eitt stk skilaboð..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok