þoli ekki þetta land heyrir ekkert annað en “ef þú ferð ekkert í skóla ertu skömm í fjöldskyldunni og endar uppi sem einhver bölvaður dópisti” annars vill ég fara í skóla.. stuð í skólanum.. þoli ekki þegar fólk heldur að skólinn sem 100% til að læra um eitthvað eins og.. brot.. og íslensku og hvaða vegir eru í rússlandi.. mestmegnis er verið að kenna fólki hvernig á að læra, og auðvitað er gott að vita eitthvað um umheiminn og kunna að nota málið sitt, en það skiptir ekki höfuðmáli í þessu,...