Fínt ef þú mundir byrja á því að pma mig með öðru en því að segja að þú sért betri en exile gaurarnir. Ég var nú að reyna að verja þig þarsem að ég hef aldrei séð þig með einhvern kjaft, hitt var nú bara aukaatriði í mínum augum en sorry ef þú tókst þetta svona nærri þé
Skil samt ekki öll þessi skítacomment og allt þetta drullyfir hann fearless. Hef aldrei séð hann með leiðindi og hann er nú alveg góður í cs, kannski ekki jafn góður og þú og exile dúddarnir eru en samt sem áður mikið betri en meðallagið. Afhverju eru allir svona hating við hann ?
haha hverjum er ekki sama hver vinnur hvern í online scrimmum sem eru ekki í mótum? domus eru með sterkt lið og ef þeir forfeita ekki þá verður erfitt að stoppa þá..(dave reliant syMpz rhizome og einhverjir)
alveg það sama að “ctrl” jumpa og “duck” jumpa…er þetta ekki bind “ctrl” “+duck”. Það ætti að banna þetta allsstaðar, fólkið dansar í kringum awp skot maður skýtur og þá er bara dansað framhjá því. Alveg ýkt pirrandi
4 reyndar og þetta er 3 vikan. ct hættu í 1,6. TJ hættu líka í cs (inactive w/e), electric fóru að væla útaf einhverju sem ég er ekki viss um (spurðu kayzee) og aoa hættu í cs líka !
Nice, en hver segir þér að star muni ekki hætta eftir mánuð eins og öll önnur clön sem tacco kemur nálægt (ekkert á móti tacco en þetta er alltaf svona)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..