Er búinn að vera í meira en klukkutíma að leita að alvöru hefðbundnu ljóði fyrir íslensku verkefni - Ljóðstafir - Víxlrím (karlrím/einrím og kvenrím/tívrím) - hrynjandi (7 atkvæði, 6 atkvæði; 7 atkvæði, 6 atkvæði) Er búinn að finna helling af linkum á google og augljóst er að þú veist meira um þetta heldur en 16 ára strákur á fyrsta ári í íslensku í menntaskóla. Hvar sem ég leita þá finn ég ýmist ljóð með 8 atkvæði í fyrstu línunni eða 6 atkvæði ef ekki 10. HJÁLP