Já, en ef að einhver er greindur í stærðfræði en er lesblindur og getur því ekki stafsett rétt í íslensku, er hann þá heimskur samkvæmt þinni útskýringu? Þó að hann hafi metnað til að læra að stafsetja þá bara getur hann það ekki vegna lesblindunnar, er hann þá heimskur? Það er ekki rétt að allt námsefni í skólum sé efni sem hver sem er getur lært. Ég get til dæmis engan veginn skilið sumt í stærðfræðinni, hversu mikið sem ég reyni, og ekki segja mér að ég hafi ekki reynt nóg. Það er víst...