Verð að viðurkenna að ég er ekki mjög vel að mér í þeirri deild. Ég veit að Intel örgjörvarnir eiga að vera betri í myndvinnslu, og þú þarf mikið vinnsluminni. Ég er allkosta ekki viss með skjákortið :\ En ef þú ert virkilega að pæla í nýrri vél, þá mæli ég með því að þú kíkir á gaurana í tölvuvirkni, lætur þá setja saman myndvinnsluvél sem á að kosta x mikinn pening. Þeir eru með gott orðspor fyrir góða þjónustu :)