Hef aldrei opnað port í þannig router. En til þess að komast inn í routerinn þá ferðu í Start -> run -> skrifar “cmd” (án gæsalappa) -> skrifar þar “ipconfig” (án gæsalappa) -> Tekur “default gateway” töluna og slærð hana inn í browser-inn þinn og þá ættirðu að fara inn í routerinn þinn.