Ekki alveg rétt. Xerox voru þeir fyrstu sem gerðu GUI og mús. Eigendur Xerox sáu enga framtíð í þessu og hlógu bara að hugmyndinni um að fólk myndi einhvern tíman vilja tölvu inná heimilið. Þannig að Xerox leyfðu Apple að bókstaflega labba inn í fyrirtækið og fá fólkið sem að bjó þetta til, til að útskýra hvert einasta smáatriði, sem var algjör kvöl og pína fyrir það fólk =) Þannig að í stuttu máli, Xerox bjó til fyrsta GUI-inn, Apple kemur og copy-ar hann og svo hermir Microsoft eftir Apple...