tjah , ef þú ert hjá símanum þá er 75 % afsláttur af umfram gagnamagni í desenber… En ég væri alveg til í að eitthvað myndi gerast með þennan content server. Þetta er búið að vera allt of lengi að ske.
PartiSan Steini minn, greyið mitt áttu þér ekkert líf að vera að skrifa um æsku og uppeldi Gordons Freemans ?? !! Hvað ert þú þá að lesa þetta ? Bannað að vera með móral á hl2 korkum og greinum ;);)
Þetta er enn bara á byrjunarstigi hjá ogvodafone… Þótt þú sjáir merkið þeirra - þá ertu ekki að dl innanlands… Það kom líka svona síma/skjálfta merki fyrir stuttu , en samt erlent dl.
ertu að meina þegar mar installar honum ? þessi “galli” kemur alltaf í installinu… Ég græddi 10 fps á þessu ;) kannski ekki mikið en það telur í cs:s :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..