Haha. Fólk er alltaf að senda svona myndir inn úr 1.6 :P …svo satt , þið eruð bara búnir að ákveða að hata source en meirihlutinn af ykkur hefur örugglega ekki prófað hann. Ef ég fengi að ráða , þá myndi ég láta alla spila 1.5 / 1.6 , en ég ræð ekki. Það sem ég er að segja er að þetta er snilldar grafík-vél , þarf bara aðeins að fullkomna hana. Það er ekki hægt að segja að source-vélin sucki , því hún suckar ekki , þið eruð bara fúlar gelgjur sem sættið ykkur ekki við breytingar.