Satt, en mér finnst Metal Gear sem að kom fyrst á PS1 einhvern vegin undantekning.. hann er svona klassík :) Ég á Twin Snakes á GC og hann er fínn, toppar þó ekki original PS útgáfuna. En aftur að umræðuefninu; þá er allavega 99,99% að nýi Metal Gear sem ég var að tala um í byrjun komi ekki á Wii, hún gæti ekki einu sinni keyrt hann. Hinsvegar gæti hann tæknilega komið á 360 en ég efast stórlega um það.