Frábær grein Lecter, hún er það vel skrifuð og skemmtileg að maður heldur einbeitingunni frá byrjun til enda og gerist það ekki oft hjá mér ef satt skal segja ^^, Þá meina ég að oft þegar maður er að lesa grein, þá fer maður að pæla í einhverju til viðbótar við greinina, þessi grein þín sagði allt sem segja þurfti að mínu mati.