Man sérstaklega eftir tveimur í Reservoir Dogs, atriðið þar sem þeir labba allir í slowmo og Little Green Bag spilað undir og þegar Michael Madsen er að skera eyrað af löggunni.
Hundi vinar míns var lógað þegar hann bjó úti í Sviss. Bróðir hans var í göngutúr með hann og það réðst maður á hann og hundurinn beit hann. Maðurinn laug eitthverju upp og það voru engin vitni þannig að hundinum var lógað.
þegar steingrímur spyr þig hvort þú viljir trjágrein úr gangstéttinni í rassinn, segðu þá að gary oldman hafi sjálfviljugur gleypt hnetuna úr kúknum. jæja, ég er farinn að tefla við frænda minn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..