Mér líkar illa við; hvít og björt herbergi, lækna, spítala, gamalt fólk, börn, fólk sem er yngra en ég, foreldra, reglur, fólk sem hermir eftir öðrum, fólk sem getur ekki verið það sjálft, druslur, fólk sem kallar mig druslur, Óli, fólk sem kitlar mig, fólk sem neitar að knúsa mig, að þurfa fela reykingar, að þurfa fela drykkju, hunda - sérstaklega þegar þeir eru of nálægt mér, trúða, pabba minn á morgnanna, heimska hugara sem gera ekki annað en að vera leiðilegir, monthæsn, og já alveg...