í könnuninni sem var hérna á síðunni var spurt hvort að maður trúði því að Guð hafi skapað Jörðina á 7 dögum eða hvort hún hafi orðið til við mikla hvell, þá voru svarmöguleikar Big bang!! sem var lang flestir sem svöruðu en um að Guð hafi skapað jörðina á 7 dögum var bara eitthvað um 15%!! Ef maður fer að pæla í því, þá er jörðin næstum fullkomin! Ef maður fer að líta á Manneskjurnar, líkamsbyggingin á þeim er MJÖG vel gerð, próiði að pæla aðeins í líkamsbyggingunni! Einnig hvernig allt...