það er kannski orðinn klisja í sjálfu sér að tala um klisjur í bandarískum myndum en á erfitt með að klisja ekki þá…ákvað að skella mér í bío um daginn á einhverja langdregnustu mynd sem ég hef séð en meiningin var ekki að fara á myndina til þess að geta kvartað yfir henni heldur var úrvalið bara ekki betra en þetta. Fjallar um borgarastríð í somalíu þar sem bandaríkjamenn koma til “bjargar” að venju reyndar undir nafni S.Þ. Það tekur hvern bandaríkjamann svona 15 mínútur að drepast og á...