Þetta er geðveikt en það er eitt sem ég hef á móti þessum bmx street gaurum, þeir eru MJÖG sjaldan með hjálma, sá eini sem ég sá með hjálm allan tíman var Ryan Niquist. En það sem mér fannst flottast var parturinn með Morgan Wade, sérstaklega þegar hann tók double loop og bike flip :)