þar sem enginn hefuyr haft rænu á að svara þessu ætla ég að gera það. Mér finnst Manga ekki vera of mikið notað, það er bara það sem er vinsælast í dag. Það er hellingur af teiknurum sem byrja á því að reyna að herma eftir einhverjum ákveðnumn teiknara en svo eftir margra ára þjálfun hafa þau þróað með sér sinn eiginn stíl. Frank Miller, höfundur Sin City var t.d. fyrst að reyna eins og hann gat að vera eins og Will Eisner og Hayao Miyazaki (höfundur Nausicaa of the valley of wind) var að...