þetta fer í raunini allveg eftir því hvernig gítar þú vilt ef þú vilt góðan gítar með gott clean hljóð og ef þú ert bara að spila grip og svona þá er þetta góður gítar. Ef þú ert meiri rokkari þá mæli ég með esp, jacskon, dean, ibanez eða ltd jafnvel Ég átti svona gítar epiphone les paul custom en svo skipti ég honum út í ibanez steve vai signature og þessi steve vai passar miklu meira við mig því ég er meiri rokkari en ég ætlaði alltaf að fá mér dean eða esp sem er aðal rokktækið.