Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

aesthetic
aesthetic Notandi síðan fyrir 17 árum, 7 mánuðum 264 stig

Re: Rack

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er síða sem sýnir hvað Matt og félagar í Muse eru að nota, frekar áhugavert að hann er að nota mikið af effectum frá line6, en þetta eru allt rack útgáfur af stóru stompboxunum sem flest allir þekkja frá Line6, enda eina góða sem þeir gera. http://musegear.fobbedoff.net/

Re: Ég að spila

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
En bara að þrífa linsuna á myndavélinni…

Re: Vintage safn

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þú veist það að þú getur ekki borðið þessa magnara við það sem þú hefur prófað ú í rín, við erum að tala um allt aðra kynslóð af mögnurum.

Re: Fender Telecaster

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég myndi helst vilja fá 35þús, en það er alltaf hægt að ræða þetta:)

Re: Þitt line up

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
Úff rólegur í þetta, þetta er bara hin almenna ofmat á Led Zeppelin…þótt að mér finnist þetta vera besta hljómsveit allra tíma…það eru bara svo margir ungir strákar sem “elska” zeppelin og ég þori að veðja að þeir hafi ekki einusinni hlustað á Presence eða Physical Graffiti!!!

Re: Hreinsun

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
það er gott að nota þetta forrit til að fara yfir stafsetnigu, ég er hræðilegur í henni en þetta hjálpar mér mikið. http://vefur.puki.is/vefpuki/

Re: Panta bretti

í Bretti fyrir 17 árum, 1 mánuði
www.ccs.com

Re: Esp Eclipse

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nákvæmlega….

Re: Jack Bauer

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hehe góður!!!

Re: Jack Bauer

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hann er víst mikill gítarsafnari hef ég heyrt. Þetta sýnir samt enn og aftur hvað Gibson er orðið mikið sellout og hvað þá Fender, það er hægt að kaupa SKÓ frá þeim, hvað er það?!?!?!

Re: Fender Telecaster

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sendu mér endilega mail á joi@luxor og þá get ég sent mynd.

Re: Super Ultra Mega Fuzz

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
þetta er frekar þekt meðal slagverks leikara. Ég hef séð einn með svona á íslandi.

Re: elskan mín!!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég bara skil ekki afhverju trommarar leggja ekki meira upp úr því að stilla settið sitt…það skiptir ekki máli hvað menn eru góðir ef þeir sánda illa þá nennir enginn að hlusta á þá. Að setja teip á skinn er skíta redding og ekkert annað.

Re: Tweed Leslie

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég veit sára lítið um þetta annað en það að hamond orgel er tengt við þetta og það er toppur, “miðja” og bassi í þessu, s.s. allt sér ekki bara ein keila með allt. Og ef ég man rétta þá notaði jimi hendrix þetta fyrstur með gítar til að búa til rotoverb, hvernig sem það er skrifað, fyrir þektustu gítar sólóin… Það væri gaman ef einhver myndi senda almennilega útskíringu á þessu.

Re: Fender Stratocaster Plus 1987

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Virkilega flottur gítar, ég elska gítara sem eru svona spes á litinn. Eina sem mér finnst að er að brúin er alger rosalega ljót, en það er bara ég.

Re: Sigurgeir Sigmundsson

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ef það er einhver sem er fljótur að spinna sóló þá er það hann, virkilega skemmtilegur gítarleikari og með flott set-up þegar hann spila live.

Re: tele

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Mjög flott en ég fíla ekki þetta glæra pickguard.

Re: tele

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sorrý…en ertu e-ð þroskaheftur!!! Það er marg búið að byðja fólk um að hætta þessu!

Re: Buckethead :)

í Rokk fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já kannski en þetta er bara svo fyrirsjáanlegt, lætur tónlistina tala en ekki hann sjálfur….blablabla….ég fíla þetta bara ekki en sumir gera það og það er bara töff.

Re: Buckethead :)

í Rokk fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég hélt að þetta væri úr grín mynd!!! nei ég vissi nú betur en eruði að djóka, þetta finnst mér ótrúlega ófrumlegt, buckethead!!! Bætt við 1. mars 2007 - 01:14 Alltaf gaman að sjá e-ð nýtt samt:)

Re: Theremin...

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ekki hugmynd, efast um að það væri erfitt, þetta er ekki flókin smíði, ég var búinn að opna það en sá ekkert hvað var að því strax og hef ekki haft tíma til að laga það. Ekkert mál að fara með það á verkstæði eða láta einhvern kíkja á það sem kann að lóða:)

Re: Theremin...

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Vá ekki vera að dissa menn sem eru að breyta til. Mér fannst þetta snilld að hann skildi senda þetta inn. Er persónulega orðinn frekar leiður á endalausum myndum af einhverjum warlockum eða hvernig sem maður skrifar þetta.

Re: Theremin...

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ég skal selja þér theremini sem er bilaður en er ábyggilega ekkert mál að gera við, hann er svona 12þúsund króna virði en ég er tilbúinn að láta hann á 5þús. Þetta er ekki svona stór eins og á myndinni, frekar lítill og nettur, svipað stór og line6 delayin.

Re: Verð að losna við...

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
15þúsund.

Re: Verð að losna við...

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Það er mjög gott pláss upp á hæðina að gera, ég var t.d. með vintage rat sem er frekar hár effect og það var nóg pláss. 15þús fyrir caseið sem er grín verð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok