Ég er með fína tösku þar sem það er ein ól sem fer yfir hægri öxlina á mér en hún situr á bakinu. Svo þegar ég vill vera fljótur að ná í vélina þá toga í töskuna, þá kemur hún framan á bringuna á mér, þar er rennilás, og myndavélin þar undir, tekur 5sek.