MX er bara ætluð fyrir sértilgerðarbrautir, ekki hægt að götuskrá þau, þau eru oftast léttari. Enduro og allveg eins og skellinaðra, bara meira cc,semsagt það má vera á þeim á götunni, brautum og öllu sem þér dettur í hug nema vera utan vegar. Enduro eru flest fjórgengis.