Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: KEPPNI

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
eitthvað spes þema á þessum myndum?

Re: Nice AP

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
færð 400 :)

Re: Nice AP

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
það gerir það víst. double crusader er þegar þú færð crusader proc af báðum vopnum, ss mainhand og offhand. Bætt við 11. nóvember 2006 - 01:05 ég hef náð screenshoti af wf í miðjum bardaga. ekkert mál í raun og veru.

Re: Nice AP

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Heyrt um double crusader? þetta er ekkert uncommon samt í endgame guildum nú til dags, svo held ég líka að hann sé með windfury þegar þetta screenshot er tekið þannig að þar er slatti af ap líka.

Re: Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það atriði er hápunkturinn á kvikmyndarsögunni eins og hún leggur sig, ég grét af hlátri

Re: osiris the 847 dps warrior xD imbah

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
pff patchwerk…

Re: könnun

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Svo er heldur ekki neinn class sem heitir Rouge…

Re: Chuck norris

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
ég hló, þetta var reindar feis dauðans :D

Re: The Burning Crusade Preview

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
en samt hangiru enn hér og skoðar greinar um þetta :)

Re: bara ég eða c'thun svona auðveldur?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
skifti um guild um síðustu helgi og skrapp í aq40 í gær, við drápum c'thun. skemmtilegur fight, ég er bara ekki að skilja þetta að menn hafi verið að berjast við þetta í marga mánuði.. allt of auðvelt eitthvað. Eftir að hann var fixaður byrjuðu allir að drepa hann…. kanski það sé ástæðan? Svo er líka alltaf gott að segja að bossar séu léttir eftir að fólk er búið að finna tactics á þá. Razuvious down, naxx loot ftw!

Re: Dreamwalker Armor

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Voðalega eru allir eitthvað 10 ára í dag.

Re: Komandi rogue breytingar

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þetta patch mun buffa rogues mest sem focusa á pvp. súrt en satt. sub treeið verður buffað sem mest og mun maður fara að sjá enn fleiri hemo build. imp sprint er eitthvað sem ég myndi ekki taka. það er of ofarlega í combat treeinu og ekki þess virði ef þú ert að focusa á pvp þar sem besta pvp speccið er jú hemo. imp kidney 9% meiri dmg er mjög gott. með hemo áttu ekki í neinum vandræðum að smella 5 combo points á andstæðinginn á notime, skellir í þig thistle tea eða notar renataki´s charm of...

Re: 1701 attack power

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Rogues fá 1 ap fyrir 1 agi og 1 ap fyrir 1 str. ég veit ekki hvar þú færð þínar tölur en þær eru alfarið rangar. aftur á móti fáum við 2 ranged ap fyrir 1 agi (yay!) og að bera saman warrior og rogue í sambandi við ap sýnir ekki mikla visku.

Re: 1701 attack power

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
það var einhver Dreper að tala við mig um daginn, en hina kannast ég ekki við, jújú veit hvaða guild XXS er.

Re: 1701 attack power

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
já ég spila á dragonblight :)

Re: 1701 attack power

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
attack powerinn og dmg passar ekki saman þannig að þetta er fake. 2194 attack power og aðeins 290-383 dmg, með CTS… fake.

Re: OMG!

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
ég fékk whisper í fyrradag sem var sona: can u give me 2godl soi can bouy gud armour?" ég tradeaði hann og setti 150g í trade og fór síðan út í búð, þegar ég kom aftur var hann enn að bíða, sona 20 mín eða svo, þá ýtti ég á cancel og fékk mér samloku.

Re: Minns

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Attack power gefur þér jú meiri dmg per swing… en það er bara svo gallað. æi leiktu þér bara í stormshroud armor með julies dagger í mainhand og ekki tala um eitthvað sem þú veist ekkert um.

Re: Minns

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
tjah ég veit ekki, minn tónlistar smekkur hefur oftast verið í rock/metal senuni þannig að ég setti þannig tónlist í :)

Re: Minns

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
vitlaust gear? hehe góður :) attackpower er málið. 5 ns er ágætt jújú en 150 meira af attackpower er betra. bara að læra að timea energy ticks og þá þarftu ekki þetta extra 10 energy. 110 energy upgradeið er mun betra heldur en 120 energy upgradeið. ss að fara frá 100 í 110 er mun meira upgrade heldur en 110-120 energy. ekki reina að kenna mér að spila rogue. og enn og aftur þetta er ekki neitt final dót. þetta er 1 mínúta sem ég tók upp. svo dó allt í commentinu þínu þegar þú sagðir "en...

Re: Minns

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
til hamingju með það. gerðu myndband og ég skal skíta yfir það :)

Re: Minns

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
það heitir piercing howl og hamstring. svo hlaðast energy upp 20 per 3 sec. 60 energy fer í 1 backstab og með 110 energy nærðu 1 ambush og backstab með réttri timeing instant. testaðu assassination rogue og segðu þetta síðan aftur :)

Re: Minns

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
skil ekki hvað þú ert að tala um. ég nota W = áfram. A = strafe left. D = strafe right og s backpedal. allir aðrir takkar eru bindaðir fyrir abilities, 4 takkar á músinni og 6 á keyboard. og ef þú horfir á þetta og segir “Þú ættir að reyna að fara ooc oftar og restealtha, það er eitt það besta vopn sem rogue getur notað, gouge, hlaupa aðeins í burtu og stealtha, getur litið á það sem frítt vanish.” horfðu á þetta myndband áður en þú segir eitthvað! það eru 8 gaurar þarna og ég næ bara ooc...

Re: Minns

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
já sama hér nema ég er búinn að bíða í 4 mánuði eftir combat vopni, ég mun ekki combat specca með empyrean demolisher þar sem mace spec er frekar silly.

Re: Minns

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
“lol i own u” var inguild humor. setti þetta í vegna þess þegar myndbandið verður klárað mun ekki vera neitt af slíku í því. Er með flesta takka bindaða en nota músina fyrir vanish/blind/sprint. Hæg viðbrögð? kanski þarna hvur veit =) outdoor pvp á pve server? yeah get real :) ekkert að hreinskilni samt :) eins og ég segi þá er ég bara aðeins að testa sona hitt og þetta með að gera video, ég þakka fyrir ábendinguna á sony vegas 6.0
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok