Æi kommon, þú hlýtur að vera að grínast. Þú veist greinilega lítið sem ekkert um BNA fyrir utan að þeim finnst gaman að fara í stríð. Þetta hlýtur að vera kaldhæðni, ég bara trúi þessu ekki, að einhver heilbrigð manneskja skuli trúa þessum lygum um að stríðin gangi vel og allt sé í gúddí fíling þarna.