Þú ættir örugglega að geta séð það fyrir sjálfan þig, veit samt ekkert um þetta. En fyrst þú stalst bara bland í poka, þá ættirðu ekkert að fara á sakaskrá fyrir það… Annars er ég með eina sögu sem gerðist í febrúar árið 2004: Það var þannig að tveir strákar sem ég kannast við, var með þeim í bekk, ákváðu einn daginn að' þeir vildu fá Subway. Þeir fóru niður í kringlu, og í banka þar. Þar gerðu þeir tilraun til að ræna bankann, og “vopnið” sem þeir notuðu til verksins, var mjög óvenjulegt,...