Hví? Það er svo þægilegt að geta farið í næsta hraðbanka, og tekið út fé, eða borga beint með kortinu, sem ég geri samt ekki oft, því þá þarf að borga færslugjald. Í rauninni þá taparðu á því að fara til gjaldkera til að taka út fé, því þá þarftu að borga færslugjald :}