Jú! Sjálfur hef ég prófað alla þá 3 algengustu, IE, Opera og FireFox. Ég fékk mér Opera á undan FireFox, ákvað svo að prófa hann, því að allir sögðu að han væri svo góður og blablabla. Núna nota ég FF ekkert, eða nánast ekkert, mér finnst hann svo óþægilegur e-ð miðað við Opera. Hefur þú nokkuð PRÓFAÐ Opera, í staðinn fyrir að drulla bara yfir hann? Segðu mér Opera galla, ég skal koma með FF galla á móti, nóg til af þeim.