Já, það eru búnar til heimasíður um allt. Þarna stendur samt að það sé bara 1/10 af einu % sem séu með þennan galla, og ég held að minn sé laus við þetta. Hins vegar eru rispurnar alveg hræðilegar, ég er á leiðinni að fara að kaupa sokk eða e-ð annað utan um hann, líklegast á mánudaginn.