Ég er ekki að meina það… Og nenni ekki að útskýra… En með Opera vandamálið, farðu í tools–>preferences–>general, þar stendur home page þar sem þú skrifar inn slóðina á upphafssíðuna, en boxið fyrir ofan sem heitir Startup, þar ertu með valið “Continue from last time”. Því þarftu bara að velja “Start with homepage”. Skilurruuhh?