Það virkar, ég hef gert þetta oft… Byrjar á að peista myndina í Paint. Þá er öll myndin selectuð. Hægrismelltu á myndina og veldu Stretch/Skew. þá kemur upp gluggi, efst í honum stendur stretc, 2 textabox fyrir neðan, stendur 100 í þeim báðum. Þú minnkar myndina með því að skrifa t.d. 70 í reitina, þá verður myndin 70% af fyrri stærð. Það þarf asð setja sömu tölu í báða reiti, annars verður myndin skökk. Vona að þetta útskýri… Og já, btw. ef þú gerir í word, minnkar þar, þá þarftu ekki að...