Veistu af hverju þú tapar öllu sem þú ert b úinn að skrifa þegar þú ferð inn á aðra síðu en er með textaboxinu? Því að þú ert að nota FireFox, sem er óþægilegur vafri einmitt út af þessu. Í Opera getur ég farið á tilveruna, ýtt á back, og allur textinn er ennþá í textaboxinu. Leiðin til betra lífs!