Tja, reyndar er London dálítið dýr, en samt nógu ódýr fyrir minn smekk, fékk t.d. adidas skó þar á um 3.500 krónur sem kosta 10.000 hér, og fjarstýrðan bíl á 2.000 kjell, ég var alveg sáttur… En mér finnst ekki gaman að sitja í flugvél, það er svoooooo langt til BNA!