Hvað hefur komið yfir þig maður?!?!?! Þú sem varst alltaf svo málefnalegur, bjóst til skemmtilegar umræður og svona, ert núna farinn að bulla! Í alvöru, þegar ég les svörin þín, finnst mér stundum eins og ég sé að lesa svar eftir gelgju (-stafsetningin) frekar en eftir fullorðinn karlmann. Hefur trúin gert þér þetta? Þú minntist aldrei á guð áður, en þegar þú byrjaðir að tala um hann breyttistu svakalega. Ertu kannski í Krossinum eða öðrum sértrúarsöfnuði? Og já, jólin eru hátíð ljóss og...